Allar fréttir

Ísland er land tækifæranna

Síðustu tíu ár, eða allt frá því að ég var 18 ára, hef ég ítrekað verið spurður: "Af hverju kýst þú Sjálfstæðisflokkinn? Eru þeir ekki flokkurinn sem vinnur bara fyrir ríka fólkið?"

Lesa meira

Ljóðaslóð sameinar menningu, náttúrufegurð og útivist steinsnar frá Djúpavogi

Forsvarsmenn listasafnsins ARS LONGA á Djúpavogi hafa farið þess á leit við sveitarfélagið Múlaþing að kosta gerð kílómetra langs göngustígs um Langatangann við bæinn en þar vilja þeir í kjölfarið skapa sérstaka Ljóðaslóð þar sem gestir og gangandi geta kynnt sér 150 ljóð eftir 150 skáld frá öllum heimsálfum í góðu tómi.

Lesa meira

Græðgin er komin út fyrir öll mörk

Morgunblaðið hratt nýlega af stað umræðu um veiðigjaldið en í umfjöllun blaðsins kom fram að gjaldið væri einfaldlega 33% af reiknuðum hagnaði útgerðarinnar.

Lesa meira

„Lítill skóli getur alveg gert stóra hluti“

Verkmenntaskóli Austurlands (VA) hlaut í gærkvöldi Íslensku menntaverðlaunin 2024 fyrir framúrskarandi iðn- eða verkmenntun. Skólastjórinn og aðstoðarskólastjórinn tóku við viðurkenningu vegna þess við formlega athöfn á forsetasetrinu að Bessastöðum.

Lesa meira

Stormur í kortunum austanlands snemma í fyrramálið

Allir sem hyggja á bílferðir í fyrramálið ættu að hugsa sig tvisvar um með tilliti til viðvarana sem Veðurstofa Íslands hefur gefið út. Stormi er spáð snemma í fyrramálið um Austurland allt og mun víðar í landinu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar