Allar fréttir

Vilja fremur langtímaleigu á Faktorshúsinu en beina sölu

Eigendur Goðaborgar sem rekið hafa starfsemi með góðum árangri í Faktorshúsinu á Djúpavogi frá því snemma í vor sýna því nú áhuga að eignast húsið alfarið. Heimastjórn þorpsins leggst þó gegn slíku.

Lesa meira

Stefna flokksins í utanríkismálum

Grunnstef Lýðræðisflokksins er gott samstarf við NATO, sem er varnarbandalag og hefur verið hornsteinn í utanríkisstefnu Íslands.

Lesa meira

Örugg skref um allt land

Heilbrigðiskerfið okkar er hjartað í því velferðarsamfélagi sem tekist hefur að byggja upp á Íslandi. Á yfir 40 fundum sem Samfylkingin bauð til um allt land til að ræða heilbrigðis- og öldrunarmál var ljóst að sinnuleysi og fyrirhyggjuskortur undanfarinna ríkisstjórna er að hola innan öryggistilfinningu fólks. Ekki síst í okkar kjördæmi þar sem vegalengdir eru langar, veður viðsjál og langt til Reykjavíkur.

Lesa meira

Austurland tækifæranna

Samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun síðan í september 2024 var atvinnuleysi ekki nema 1,5% á Austurlandi. Þetta vitum við vel sem búum hér enda mikil eftirspurn eftir starfsfólki um allan landshlutann. Við höfum sterka atvinnuvegi sem krefjast breiðrar menntunar og sífellt fjölgar í hópi þeirra sem vinna óstaðbundin störf, það eykur fjölbreytni á vinnumarkaði umtalsvert.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar