Allar fréttir
Rúmlega helmingur viðtala nemenda VA vegna vanlíðunar
Leiki vafi í hugum einhverra hve einmanaleiki og almenn vanlíðan ungmenna Austurlands er stórt vandamál gæti sú staðreynd að vel um helmingur allra nemenda Verkmenntaskóla Austurlands (VA) sem leita til ráðgjafa skólans gera slíkt vegna vanlíðunar skipt sköpum.
Eignarnámsbætur í landi Berufjarðarjarða vegna Axarvegar ákvarðaðar 56 milljónir
Eignarnám á spildu úr landi á vegakafla á Axarvegi milli Berufjarðarbotns og Merkjahryggs ofarlega á heiðinni skal kosta Vegagerðina rúmlega 56 milljónir króna samkvæmt úrskurði matsnefndar þar um. Eigendur landsins fóru fram á tæplega helmingi hærri upphæð.