Allar fréttir

Þórarinn Ingi sækist eftir öðru sætinu

Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, segist gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu. Hann segir að innan flokksins hafi ekki komið annað til greina en sitja áfram í þeirri ríkisstjórn sem starfar þar til ný tekur við.

Lesa meira

Skerða stuðningsþjónustu við eldri borgara í Fjarðabyggð

Frá og með áramótum þurfa eldri borgarar sem notið hafa heimaþrifa gegnum stuðningsþjónustu sveitarfélagsins að ganga gegnum sérstakt mat til að fá þá þjónustu áfram. Ellegar verður fólk sjálft að verða sér úti um slíka þjónustu.

Lesa meira

Berglind, Berglind og Valgerður sækjast eftir öðru sætinu á lista Sjálfstæðisflokksins

Berglind Harpa Svavarsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Múlaþingi og varaþingmaður flokksins í Norðausturkjördæmi, Berglind Ósk Guðmundsdóttir þingmaður og Valgerður Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður, hafa allar lýst yfir áhuga á að taka annað sætið á lista flokksins í kjördæminu fyrir komandi kosningar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.