Eiðavinir sammála að hleypa nýju lífi í félagið
Fyrsti aðalfundur samtakanna Eiðavina um fimm ára skeið fór fram um liðna helgi að Eiðum og þar var Gréta Sigurjónsdóttir kosinn nýr formaður. Mikill vilji er til að blása góðu lífi í samtökin á ný.
Fyrsti aðalfundur samtakanna Eiðavina um fimm ára skeið fór fram um liðna helgi að Eiðum og þar var Gréta Sigurjónsdóttir kosinn nýr formaður. Mikill vilji er til að blása góðu lífi í samtökin á ný.
Annað árið í röð gefa fyrstu mælingar Hafrannsóknarstofnunar til kynna að loðnustofninn kringum landið sé ekki nógu sterkur til að leyfðar verði nokkrar veiðar þennan veturinn. Tjónið af slíku yrði mikið að sögn framkvæmdastjóra Síldarvinnslunnar.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.