Allar fréttir

Tengslin við Frakkland eru hluti af sjálfsmynd allra Fáskrúðsfirðinga

Frakkinn Antoine Cailloce lauk í vor við meistararitgerð sína um áhrif veru Frakka á Fáskrúðsfirði á hvernig staðurinn hefur þróast í nútímanum. Hann segir dulin tengsl við Frakkland finnast við nánast hvert fótmál á Fáskrúðsfirði. Þau birtist sterkast í útgerðarsögunni, ferðaþjónustunni og sjálfsmynd íbúa - hvort sem þeir eru innfæddir eða aðfluttir.

Lesa meira

Dæmdur fyrir ofbeldi gagnvart sambýliskonu og fyrrum kærustu

Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í 10 mánaða fangelsi fyrir ofbeldi í garð fyrrum kærustu, núverandi sambýliskonu og sjúkraflutningamanni. Dómurinn er skilorðsbundinn þar sem maðurinn þykir hafa tekið sig á í lífinu en honum verður skipaður tilsjónarmaður á meðan skilorðinu stendur.

Lesa meira

Fallið frá kröfu um að Hafnarhólmi verði þjóðlenda

Íslenska ríkið hefur fallið frá kröfum í um það bil helming þeirra eyja og skerja sem það fór upphaflega fram á að yrðu gerðar að þjóðlendum. Hafnarhólmi við Borgarfjörð er meðal þeirra sem falla út eftir endurskoðun. Áfram er þó gerð krafa í ríflega 100 eyjar og sker á Austurlandi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.