Allar fréttir

Slá ekki slöku við á Hafrafellinu

Áhafnarmeðlimir Hafrafells SU-65 frá Stöðvarfirði slá varla feilnótu á miðunum nú sem fyrr. Báturinn aflahæstur allra báta yfir 21 brúttótonnum í septembermánuði.

Lesa meira

Engir ísbirnir fundust við Laugarfell

Engin ummerki um ísbirni fundust í nágrenni Laugarfells á Fljótsdalsheiði. Tilkynnt var um að mögulega væru tveir slíkir á ferðinni þar í dag.

Lesa meira

Málþing um stöðu hinsegin ungmenna á landsbyggðinni

Fundur verður haldinn á morgun í Egilsstaðaskóla á vegum verkefnisins Hinsegin lífsgæði um lýðheilsu hinsegin ungmenna á landsbyggðinni. Fundurinn er einkum ætlaður kennurum og öðrum áhugasömu starfsfólki skóla sem vill auka þekkingu sína á málefninu.

Lesa meira

Hugum að framtíð barnanna okkar, fjárfestum í kennurum

Í síðustu viku samþykkti starfsfólk í níu skólum, leikskólum, grunnskólum, tónlistaskóla og framhaldsskóla boðun verkfalls sem hefst þann 20.október næstkomandi nema að samið hafi verið um jöfnun launa á markaði. Það er ekki léttvæg ákvörðun að boða til verkfalls, sama á hvaða hátt slíkt er gert. Að þessu sinni standa öll aðildarfélög Kennarasambands Íslands saman að þessu baráttumáli.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.