Allar fréttir
Ekkert Covid-smit í fjóra mánuði
Ekkert Covid-19 smit hefur greinst á Austurlandi síðan í apríl og er landshlutinn einstakur hvað þetta varðar hérlendis. Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn, sem er í forsvari fyrir aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi segir að ekki sé til einhlít skýring á þessari stöðu.LAust4: Æskan á Seyðisfirði, séð með augum afa
Árbjörn Magnússon ólst upp á Seyðisfirði á árunum 1943 til 1955. Hann segir hér frá dögum sínum sem ungur polli á Seyðisfirði.