Allar fréttir

Krefjast breytinga á regluverki í sjávarútvegi

Fjölmennur íbúafundur sem haldinn var á Borgarfirði eystra í júní samþykkti einróma ályktun þar sem farið er fram á þrenns konar breytingar á lögum og reglugerðum sem tengjast sjávarútvegi. Ótækt sé að regluverkið gangi gegn hagsmunum samfélagsins.

Lesa meira

Á Vopnafirði líður mér eins og heima hjá mér

Gulmira Kanakova er 33 ára gömul, uppalin á Krímskaga en hefur búið hérlendis frá 2011. Hún býr nú á Vopnafirði og vinnur á leikskólanum þar. Þótt það hafi verið stórt skref fyrir hana að flytja til Íslands kaus hún að vera opin fyrir öllum möguleikum.

Lesa meira

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira

Gamla ríkið afhent Seyðisfjarðarkaupstað

Íslenska ríkið afsalaði sér í gær Hafnargötu 11, betur þekktu sem Gamla ríkið, til Seyðisfjarðarkaupstaðar. Stefnt er á að nýta veturinn til að endurbyggja húsið.

Lesa meira

LAust3: Tvær myndasögur

Austurfrétt birtir næstu vikur sýnishorn úr verkum sem verða til hjá þeim sem sinna skapandi sumarstörfum á vegum Fljótsdalshéraðs og Fjarðabyggðar undir merkjum LAust. Listakonan María Rós er 19 ára gömul og býr á Eskifirði.

Lesa meira

Lekinn úr El Grillo minni en áður

Landhelgisgæslan og Umhverfisstofnun skoða nú leiðir til að bregðast við olíuleika úr skipinu El Grillo sem liggur á botni Seyðisfjarðar. Lekinn nú er á öðrum stað og minni en steypt var upp í nú í sumarbyrjun.

Lesa meira

Í átt að fjölmenningarsamfélagi

Kæri íbúi!

Jóna Árný Þórðardóttir heiti ég og vinn hjá Austurbrú. Við vinnum að hagsmunamálum allra íbúa Austurlands og veitum þjónustu tengda atvinnulífi, menntun og menningu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.