Allar fréttir

Strandveiðar fyrir suma?

Almennt hefur ríkt ánægja með strandveiðikerfið. Kerfið hefur valdið því að tiltölulega auðvelt er fyrir hvern sem er að hafa atvinnu af kjarnaatvinnugrein Íslendinga. Nú vill svo til að óánægjuraddir með nýjustu vendingar í kerfinu verða æ háværari. Allt stefnir í að lokað verði á veiðar 649 smábáta um miðjan ágúst. Það er slæmt fyrir alla en sérstaklega óréttlátt gagnvart smábátasjómönnum á Austurlandi.

Lesa meira

Hvetja Seyðfirðinga til að hýrast heima

Fjöldaganga verður ekki gengin á Seyðisfirði í tilefni Hinsegin daga eins og undanfarin ár vegna samkomutakmarkana. Skipuleggjendur göngunnar láta þó ekki deigan síga og hvetja bæjarbúa til að fagna fjölbreytileikanum heima hjá sér.

Lesa meira

Staðfest að farþegi úr Norrænu var með virkt smit

Farþegi, sem kom með Norrænu til Seyðisfjarðar á fimmtudag, reyndist með virkt Covid-19 smit. Ekki er talið að hann hafi verið í slíku samneyti við aðra farþega ferjunnar að hann hafi getað smitað út frá sér.

Lesa meira

Sextíu ár frá Íslandsmeti Vilhjálms

Sextíu ár eru í dag liðin frá því að Austfirðingurinn Vilhjálmur Einarsson setti Íslandsmet í þrístökki, 16,70 metra, á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem haldið var á Laugardalsvelli í Reykjavík. Metið stendur enn.

Lesa meira

Einn í viðbót í sóttkví

Ekkert nýtt Covid-19 smit greindist á Austurlandi í gær. Tólf einstaklingar eru í sóttkví, einum fleiri en í gær.

Lesa meira

Vilja endurheimta virðingu lundans

Fyrsta lundabúð landsins, þar sem varningurinn er framleiddur innan um fyrirmyndina, verður opnuð á Borgarfirði eystra í dag. Verslunareigendurnir segjast vilja endurheimta virðingu lundans sem fengið hafi neikvætt umtal síðustu ár.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.