Allar fréttir

Banaslys í Reyðarfirði

Banaslys varð í Reyðarfirði í gær þegar ökumaður sexhjóls lést eftir að hjólið valt yfir hann í fjalllendi.

Lesa meira

Ekkert nýtt smit

Ekkert nýtt Covid-19 smit greindist á Austurlandi í gær. Tveir einstaklingar í viðbót bættust hins vegar við í sóttkví.

Lesa meira

Magnús Þór: Verðum að sýna hvers við erum megnug

Magnús Þór Ásmundsson, fyrrum forstjóri Alcoa Fjarðaáls, tók í gær við nýju starfi sem framkvæmdastjóri Faxaflóahafna. Magnús Þór hafði enga tengingu við Austurland þegar hann fluttist austur vorið 2009 en segist á tíu árum hafa myndað sterk tengsl við svæðið sem hann muni rækta áfram. Hann kveðst bjartsýnn á framtíð svæðisins sem eigi ýmis tækifæri. Það sé undir íbúum þess að nýta þau.

Lesa meira

Lögregla leitar skemmdarvarga

Lögreglan á Austurlandi leitar vísbendinga um þá sem brutu bílrúðu og skemmdi veggklæðningu í miðbæ Egilsstaða í byrjun vikunnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.