Allar fréttir

Hallormsstaðaskógur heitur um helgina

Útlit er fyrir gott veður hjá þeim fjölmörgu sem stefna á útilegu í Hallormsstaðaskógi um helgina. Búið er að opna öll tjaldsvæði í skóginum en mikið er lagt upp úr því að farið sé að reglum landlæknis um fjarlægðir milli tjalda og fólks.

Lesa meira

Klæðningu vegarins til Borgarfjarðar flýtt

Malarvegum á Fljótsdalshéraði mun fækka til muna með fjármagni til flýtiframkvæmda í Vegagerð á næstu tveimur árum. Lokið verður við að klæða veginn um Fell og til Borgarfjarðar.

Lesa meira

Slakað á takmörkunum samkomubanns

Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands minni íbúa á að viðhalda tveggja metra samskiptafjarlægð sín á milli eftir sem kostur er. Slíkt á að vera skylda þar sem lögbundin þjónusta er veitt.

Lesa meira

Engir Franskir dagar í sumar

Skipuleggjendur bæjarhátíðarinnar Franskra daga á Fáskrúðsfirði hafa tekið ákvörðun um að halda hátíðina ekki í ár í ljósi Covid-19 faraldursins.

Lesa meira

Nafnakosning samhliða forsetakosningum

Undirbúningsstjórn sameiningar fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi hefur samþykkt að kosið verði milli 6 nafna á nýtt sveitarfélag samhliða forsetakosningum sem fram munu fara þann 27. júní. Allir íbúar sveitarfélaganna fjögurra, 16 ára og eldri, munu hafa rétt til að taka þátt í kosningunum.

Lesa meira

Sýnir ljósmyndir í Vallanesi

Jón Guðmundsson, sem mörgum Austfirðingum er af góðu kunnur eftir áralöng störf við kennslu á Héraði, sýnir um þessar mundir ljósmyndir í Vallanesskirkju. Myndirnar tók Jón í og við kirkjuna sem hann segir sér afar kæra.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar