Allar fréttir
Uppskrift vikunnar: Æðislegir Vegan Dumplings
Í þessum vikulega lið ætla búsettir og brottfluttir Austfirðingar að deila með lesendum Austurfrétta sínum uppáhalds uppskriftum. Sú sem ríður á vaðið er leikkonan Birna Pétursdóttir með girnilega vegan dumplings.
Enn ekki ljóst hvenær lokið verður við snjóflóðavarnir á Seyðisfirði
Ekki hefur verið ákveðið hvenær lokið verði við snjóflóðavarnir í norðanverðum Seyðisfirði, undir fjallinu Bjólfi. Fjölbýlishús við Gilsbakka og atvinnuhúsnæði við Fjarðargötu og Ránargötu eru þar á skilgreindu hættusvæði C. Í sunnanverðum firðinum stendur til að ráðast í frekari rannsóknir á hættu á aurflóðum í ljósi endurskoðaðs hættumats.Körfubolti: Höttur ekki í vandræðum með ryðgaða Selfyssinga
Höttur treysti stöðu sína á toppi fyrstu deildar karla í körfuknattleik þegar liðið vann Selfoss örugglega 85-64 á Egilsstöðum í gærkvöldi.Öflugasta býli sem rannsakað hefur verið hérlendis
Fornleifarannsóknin á landnámsskálanum að Stöð í Stöðvarfirði hefur leitt í ljós að það hafi verið gríðarlega öflugt býli. Fornleifafræðingur segir að svo virðist sem þar hafi búið höfðingi sem síðar hafi horfið úr sögunni.„Maður fer einhvernvegin inn í beinagrindina á lögunum"
Mikið verður um að vera um helgina í menningarlífinu á Seyðisfirði. Benni Hemm Hemm verður með sóló tónleika á morgun, laugardaginn 18. janúar í Herðubreið og svo opnar prentverkasýning í Skaftfelli í kvöld.