Agnes Joy á Seyðisfirði
Kvikmyndin Agnes Joy eftir Silju Hauksdóttur leikstjóra. Myndin hefur fengið miklar og góðar viðtökur frá því hún var frumsýnd núna í haust. Um helgina verður myndin sýnd í Herðubreið á Seyðisfirði.
Kvikmyndin Agnes Joy eftir Silju Hauksdóttur leikstjóra. Myndin hefur fengið miklar og góðar viðtökur frá því hún var frumsýnd núna í haust. Um helgina verður myndin sýnd í Herðubreið á Seyðisfirði.
Ásgeir hvítaskáld Þórhallsson viðskiptafræðingur og skáld frumsýndi kvikmynd sína „Kjarval og Dyrfjöllin“ í Bíó Paradís í gær. Myndin verður svo frumsýnd hér fyrir austan í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á laugardag.
Listamaðurinn og leikarinn Kolbeinn Arnbjörnsson flutti ásamt konu sinni Kötlu Rut Pétursdóttur á Seyðisfjörð í byrjun síðasta sumars. Þau vinna nú á fullu við uppsetningu á nýju íslensku leikverki sem heitir Skarfur og er eftir Kolbein sjálfan. Verkið verður frumsýnt á Seyðisfirði á næsta ári. Leikverkið Kolbeinn er í yfirheyrslu vikunnar
Hosurnar í Neskaupstað standa fyrir sínum árlega jólamarkaði núna um helgina. Byrjar markaðurinn klukkan 14:00 í dag og stendur til sunnudags. Þær eru að vanda að selja hannyrðir af ýmsum toga. Allur ágoði rennur markaðarins í ár rennur til kaupa á augnþrýstimæli fyrir Heilsugæslu FSN.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.