Allar fréttir
Dæmdur fyrir að ráðast á sambýliskonu sína
Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann í skilorðsbundinnar refsingar fyrir að veitast að sambýliskonu sinni á heimil þeirra síðasta haust.Ástand Lagarfljótsbrúarinnar heldur verra en talið var
Ráðist verður í umfangsmiklar viðgerðir á brúnni yfir Lagarfljót milli Egilsstaða og Fellabæjar á næstu mánuðum. Hámarkshraði á brúnni var lækkaður niður í 30 km/klst. í sumar vegna skemmda.Endurvekja trúbadorahátíð í Neskaupstað
Litla trúbadorahátíðin verður haldin í Neskaupstað um næstu helgi. Norðfirskir tónlistarmenn mynda undirstöðuna í dagskránni en einnig kemur fram Hera Hjartardóttir. Skipuleggjandi hátíðarinnar segir hugmyndina hafa verið að safna saman því fólki í bænum sem sé að semja tónlist.
Maxine og Lorraine á Fáskrúðsfirði
Undanfarnar tvær vikur hafa tvær konur frá Ástralíu verið í heimsókn á Fáskrúðsfirði.Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þær stöllur Maxine og Lorraine koma til Íslands. Þær tilheyra hópi sem kallast „áströlsku stelpurnar.“