Allar fréttir

Leiknir aftur á toppinn eftir sigur á ÍR

Leiknir Fáskrúðsfirði komst aftur í efsta sætið í annarri deild karla eftir 3-1 sigur á ÍR í Fjarðabyggðarhöllinni í gær. Staðan í hálfleik var jöfn eftir eina brjálaða mínútu.

Lesa meira

240 þátttakendur í Urriðavatnssundi

Metþátttaka verður í Urriðavatnssundinu á laugardags en 240 sundmenn eru skráðir til í aðalsundinu leiks að þessu sinni. Elsti keppandinn að þessu sinni er 75 ára.

Lesa meira

Alcoa styrkir hreinsun stranda í Fjarðabyggð

Samfélagssjóður Alcoa hefur veitt tæplega fjögurra milljóna styrk til hreinsunar á strandlengju Fjarðabyggðar. Sjálfboðaliðar frá Fjarðaáli hafa að auki tekið þátt í verkefninu.

Lesa meira

Geirfuglar, Íslandsmótið í limbó og fullar frænkur

Hljómsveitin Geirfuglarnir slær upp hlöðuballi í Havarí að Karlsstöðum í Berufirði á föstudagskvöld, hinu fyrsta sem sveitin heldur á Austurlandi. Í för með sveitinni verða fleiri atrið bæði til upphitunar og niðurkælingar.

Lesa meira

Vatnsleysi ekki vandamál í Vopnafirði

Vatnsleysi er ekki vandamál í laxveiðiám á Vopnafirði þar sem verið hefur ágætis veiði það sem af er sumri. Fiskurinn í ánni er á réttri leið eftir erfið ár.

Lesa meira

Telur litlar líkur á parvó-smiti

Daníel Haraldsson, dýralæknir á Egilsstöðum, hefur aflétt smitvörnum á dýralæknastofu sinni sem hann hefur viðhaft eftir að grunur kviknaði um að þangað hefði komið inn hundur smitaður af parvó-veiru.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar