Allar fréttir

Vildu skora á staðalímynd áhrifavaldsins

Austfirsku frumkvöðlarnir Ásbjörn Þorsteinsson frá Eskifirði og Auðun Bragi Kjartansson frá Egilsstöðum halda úti síðunni WHO CAN SEE YOU, sem bæði er hönnunarmerki og stökkpallur fyrir áhugasama út í heim samfélagsmiðla.

Lesa meira

Er þrjóskari en andskotinn

„Ég hef gríðarlegar væntingar, þetta verður helgin sem allt getur gerst,“ segir Pjetur St. Arason, meðlimur í pönksveitinni DDT skordýraeitur stendur fyrir pönkhátíðinni „Orientu im culus – austur í rassgati“ sem haldin verður í Egilsbúð í Neskaupstað á morgun, laugardag. Pjetur er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

„Kem heim til að þvo og halda jól“

Vopnfirðingurinn Sigurður Ólafsson hefur farið víða um heiminn eftir að hann komst á eftirlaun. Hann varð áttræður í ár en lét það ekki aftra sig frá því að fara í svifflug í Ölpunum og reglubundna ferð til Gambíu þangað sem hann heldur í sjöunda sinn í janúar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar