Allar fréttir

Óvenju margir Austfirðingar skráðir í Fjallagönguna um helgina

Eins og verið hefur síðustu árin mun síðasti leggur skíðagöngumótaraðar Skíðasambands Íslands, Íslandsgöngunni, fara fram á Fjarðarheiði á laugardaginn kemur undir heitinu Fjallagangan. Austfirskir keppendur jafnan ekki verið algengir í aðalgöngu mótsins en óvenju margir hafa skráð sig til leiks í 15 km skemmtigöngunni.

Lesa meira

Fjölmennur fundur um framtíð austfirsku skíðasvæðana

Hvernig sjá menn fyrir sér framtíð austfirsku skíðasvæðanna og hvernig er vænlegast að gera veg þeirra meiri og mikilvægari en nú er? Þetta var gróflega þema fjölsótts fundar sem fram fór á Egilsstöðum í gær undir heitinu Hoppsa Bomm.

Lesa meira

Ljósmyndirnar skapa frábæran grunn að umræðum

Simon Chang er gestur Fiskisúpu/Ljósmyndasósu á Seyðisfirði í kvöld. Það er röð viðburða þar sem áhugafólk um ljósmyndum hittist og ræðir saman um tækni og málefni. Hún markar einnig upphaf Ljósmyndadaga á Seyðisfirði.

Lesa meira

Landsbyggðarráðstefna FKA á Hallormsstað

Landsbyggðarráðstefna Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) verður haldin á Hallormsstað á laugardag. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Ég er vörumerki“ og munu konur úr austfirsku atvinnulífi verða með framsögur.

Lesa meira

Þjóðkirkja og biskup

Um þessar mundir hlotnast ríflega 2.000 meðlimum þjóðkirkjunnar, vígðum þjónum, sóknarnefndarfólki og fulltrúum kjörnum á aðalfundum sókna, sá heiður að velja Þjóðkirkjunni nýjan biskup. Þetta er ábyrgðarhlutverk og ég treysti því að allir sem hafa kosningarétt ákveði að nýta hann, nú í annarri umferð kjörsins þar sem tveir tilnefndir fulltrúar standa eftir.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.