Allar fréttir

Iceland Express kynnir beint flug milli Egilsstaða og Kaupmannahafnar

flug_flugfelagislands_egsflugv.jpg

Iceland Express mun fljúga í þrjár vikur milli Egilsstaða og Kaupmannahafnar frá og með mánudeginum 13. ágúst. Þetta er liður í vilja félagsins til að efla ferðaþjónustu á landsbyggðinni en vikurnar á undan verður einnig flogið milli Akureyrar og Kaupmannahafnar.

 

Lesa meira

Opnir fundir um Evrópumál

esb_fani.jpg
Evrópustofa, upplýsingamiðstöð ESB á Íslandi, efnir til opinna funda um Evrópumál á Austurlandi dagana 13.og 14. mars.
 

Lesa meira

Blak: Þróttur kominn í fjórða sætið

blak_hk_throtturn_ymir_throtturr_0055_web.jpg
Þróttur Neskaupstað náði fjórða sætinu í 1. deild kvenna í blaki, sem veitir þátttökurétt í úrslitakeppninni, þegar liðið lagði Ými í síðasta heimaleik leiktíðarinnar á laugardag.

Lesa meira

START og Goðar eru engin glæpasamtök

velhjol_fdherad_mars12_web.jpg
Þau tvö vélíþróttafélög sem starfa á Egilsstöðum, Akstursíþróttafélagið Starf og Bifhjólaklúbburinn Goðar tengjast ekki skipulagðri glæpastarfsemi. Þau vinna þvert á móti því að skipulögð glæpastarfsemi skjóti rótum á svæðinu undir fölsku flaggi. Lögreglan óttast að Egilsstaðir séu næsti áfangastaður skipulagðrar glæpastarfsemi mótorhjólagengja.

Lesa meira

Enn ekkert ákveðið um niðurskurð í Merki

lomb.jpg
Landbúnaðaryfirvöld hafa ekki enn tekið neina ákvörðun um framtíð fjár á bænum Merki á Jökuldal þar sem riða af NOR98 stofni greindist í síðasta mánuði. Yfirdýralæknir segir unnið eins hratt og hægt er.

Lesa meira

Karfa: Höttur missti af öðru sætinu

hottur_thorak_karfa_09022012_0001_web.jpg
Körfuknattleikslið Hattar hefur leik í úrslitakeppni 1. deildar karla á útivelli eftir 68-73 ósigur gegn Breiðabliki í lokaumferð deildarinnar á Egilsstöðum á föstudagskvöld. Sigurinn dugði Blikum samt ekki til að komast í úrslitakeppnina.
 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar