Allar fréttir

Skíðaveturinn byrjar vel í Oddsskarði

oddsskard_skidi.jpgAðstandendur skíðasvæðisins í Oddsskarði eru ánægðir með byrjunina á skíðavertíðinni. Opnað var um jólin og nægur snjór hefur verið til staðar síðan.

 

Lesa meira

Völva Agl.is: Dægurmál og íþróttir

volvumynd_web.jpgÍslenskir íþróttamenn standa ekki undir væntingum á árinu. Fjármagn skortir til að styðja þá í harðri alþjóðlegri samkeppni. Íslendingar fjarlægjast náttúruna og gömul vinnubrögð eru gleymd. Þetta er meðal þess sem fram kemur í öðrum hluta völvuspár Agl.is.

 

Lesa meira

Völva Agl.is: Óvænt Kötlugos

volvumynd_web.jpgSkyndilegt Kötlugos kallar á miklar hörmungar, einkum fyrir Vestmannaeyinga. Árið verður úrkomusamt. Þetta kemur fram í fyrsta hluta völvuspár Agl.is sem birt er í dag.

 

Lesa meira

Völva Agl.is: Engin ný stóriðja

volvumynd_web.jpgHörð umræða verður um atvinnu Íslendinga á árinu þar sem harðlega verður gagnrýnd löng skólaganga sem litlu skilar, einkum meðal þeirra sem lært hafa fjármál. Landbúnaður og sjávarútvegur fá hins vegar viðurkenningar fyrir verðmætasköpun. Engin ný stóriðja rís. Þetta er meðal þess sem fram kemur í þriðja hluta spár völvu Agl.is fyrir árið 2012.

 

Lesa meira

Vilhjálmur fyrstur í heiðurshöll ÍSÍ

vilhjlamur_einars_oli_rafns_isiheidursholl_web.jpgVilhjálmur Einarsson varð í dag fyrsti maðurinn til að vera tekinn inn í nýstofnaða heiðurshöll Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Vilhjálmur varð árið 1956 fyrsti Íslendingurinn til að vinna til verðlauna á ólympíuleikum þegar hann fékk silfurverðlaun í þrístökki á leikunum í Melbourne í Ástralíu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.