Allar fréttir

Sjö Austfirðingar á lista Miðflokksins

Alma Sigurbjörnsdóttir, sálfræðingur á Reyðarfirði, er efst Austfirðinga á lista Miðflokksins. Hún skipar fimmta sætið. Formaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiðir listann.

Lesa meira

Sjö Austfirðingar á framboðslista Viðreisnar

Heiða Ingimarsdóttir, upplýsingafulltrúi Múlaþings, er efst þeirra sjö Austfirðinga sem sitja á lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi kosningar en hún er í öðru sæti. Ingvar Þóroddsson, framhaldsskólakennari á Akureyri leiðir listann.

Lesa meira

Sex Austfirðingar á lista Samfylkingarinnar

Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands, er efst Austfirðinga á lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi kosningar. Hún skipar annað sæti listans. Logi Einarsson er áfram oddviti í kjördæminu.

Lesa meira

Helgin: Átján ára og semur tónlist upp úr Eddukvæðum

Kormákur Valdimarsson er annar þeirra tveggja tónlistarmanna sem koma fram á tónleikaröðinni Strengjum í Tónspili um helgina. Kormákur tók þátt í skapandi sumarstörfum í Fjarðabyggð í sumar og nýtti tímann til að vinna plötu með tónlist sem hann byggði á íslenskum fornsögum.

Lesa meira

Sex Austfirðingar á lista VG

Guðlaug Björgvinsdóttir á Reyðarfirði er efst Austfirðinga á lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs fyrir þingkosningarnar í næsta mánuði. Hún skipar þriðja sætið. Sindri Geir Óskarsson, sóknarprestur í Glerárkirkju, er nýr oddviti listans.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.