Allar fréttir

Mikilvægir sigrar

Fjarðabyggð og Höttur unnu í gær mikilvæga sigra í 1. og 2. deild karla í knattspyrnu. Huginn er kominn í úrslit þriðju deildar og Sindri er við þröskuldinn. Höttur er kominn í úrslit 1. deildar kvenna.

 

Lesa meira

Hálslón að fyllast - Jökla fer að renna

Í hlýindunum síðustu vikur hefur verið mikið innrennsli í Hálslón frá Brúarjökli.  Undanfarna viku hefur innrennslið inn í lónið verið um það bil 33 milljón rúmmetrar á sólahring sem jafngildir að meðaltali innrennsli upp á rúma 380 rúmmetra á sekúndu.  Þar af renna svo um 120 rúmmetrar á sekúndu til Fljótsdalsstöðvar til orkuframleiðslu.

.

 

Lesa meira

Skiptum á búi Hetjunnar lokið

Skiptum á búi Lagarfells ehf., rekstrarfélags veitinga- og skemmtistaðarins Hetjunnar í Fellabæ, er lokið. Lýstar kröfur í þrotabúið námu 25,2 milljónum króna.

 

Lesa meira

Vilja stofna rannsóknarsjóð

Forsvarsmenn Þekkingarnets Austurlands hefur kynnt hugmyndir um stofnum Rannsóknarsjóðs Austurlands. Tilgangur hans á að vera að efla rannsóknarstarf á Austurlandi og beina stuðningi ríkis, sveitarfélaga og atvinnulífs í sameiginlegan farveg.

 

Lesa meira

Að vera hommi úti á landi

Í kvöldfréttum Sjónvarpsins í gærkvöldi kom fram að Flosi Jón Ófeigsson á Egilsstöðum telur erfiðara fyrir samkynhneigða að koma út úr skápnum úti á landi. Flosi er samkynhneigður.

Hann segist hafa komið út úr skápnum þegar hann fluttist til Reykjavíkur um tíma. Hann segist líka hafa orðið fyrir grimmu einelti vegna þess hvernig hann var í skólanum á Egilsstöðum. Flosi tók fram að hann líður betur í dag. Í viðtali við Rás 2 í gær segist hann þekkja nokkra homma á Fljótsdalshéraði og þeir reyni að hittast annað slagið, fari í útilegar og annað slíkt.

Til að horfa á fréttina á RÚV er hægt að smella hér.

hinsegin.jpg

Hitamet slegið á Höfn

Hitamet var sett á veðurstöðinni á Höfn í Hornafirði, 22,8 stig, í seinasta mánuði.Hiti á veðurstöðvunum á Egilsstöðum og Dalatanga mældist 1,5°C hærri í júlímánuði miðað að við meðalár.

 

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.