Allar fréttir

Erfitt að meta stöðuna

Sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Norðfjarðar segir erfitt meta stöðu hans í íslenska bankakerfinu sem hefur hrunið eins og spilaborg í vikunni. Framundan sé mikil uppstokkun í íslenska bankakerfinu.

 

Lesa meira

Elskast í efnahagsrústunum

Hljómsveitirnar Bloodgroup og Skátar hefja tónleikaferð sína um Ísland í Menntaskólanum á Egilsstöðum í kvöld klukkan 20:00.

 

Lesa meira

Green rekinn

Höttur hefur rift samningi við ný-sjálenska körfuknattleiksþjálfarann Jeff Green. Stefán Bogi Sveinsson, formaður körfuknattleiksdeildarinnar, segir ástæðuna vera tvíþætta, gengishrun og að Green hafi ekki staðið við skuldbindingar sínar.

 

Lesa meira

Hannibal þjálfar Hött

Hannibal Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari körfuknattleiksliðs Hattar. Honum til aðstoðar verður Björgvin Karl Gunnarsson. Á mánudag var Ný-Sjálendingurinn Jeff Green rekinn, en hann hafði ekki skilað sér til landsins.

 

Lesa meira

Sveitarfélög

Fréttir af vefum sveitarfélaga á austurlandi.

Uppgjör Alcoa undir væntingum

Hagnaður Alcoa, móðurfélags Alcoa Fjarðaáls, á þriðja fjórðungi ársins nam 268 milljónum Bandaríkjadala miðað við 555 milljónir á sama tíma í fyrra. Greinendur hefðu gert ráð fyrir rúmlega 150 milljóna meiri hagnaði.

 

Lesa meira

Alcoa Fjarðaál kaupir bleikar slaufur

Alcoa Fjarðaál hefur lagt söfnunarátaki Krabbameinsfélagsins lið með því að kaupa 225 bleikar slaufur. Upplýsingafulltrúi fyrirtækisins segir það gert því stefna fyrirtækisins vera að helmingur þeirra 450 starfsmanna sem það hefur í vinnu verði konur. Í dag eru það um þriðjungur, sem er met innan Alcoa samsteypunnar, að því er segir í fréttatilkynningu.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.