Allar fréttir

Starfslok Björns í samræmi við ráðningarsamning

Björn Ingimarsson hættir sem sveitarstjóri Múlaþings um næstu áramót þegar ráðningarsamningur hans rennur út. Hann segist ákveðið að sækjast ekki eftir að nýta ákvæði sem heimilar framlengingu samningsins út kjörtímabilið en kveðst reiðubúinn að skoða málið ef vandkvæði verða á ráðningu eftirmanns.

Lesa meira

Nýtt athafnasvæði Djúpavogs í Gleði- eða Sandbrekkuvík?

Það kemur í hlut heimastjórnar Djúpavogs á næsta fundi sínum þann 10. október að gefa sitt mat á því hvort Innri-Gleðivík eða Sandbrekkuvík sé heppilegri staðsetning fyrir athafna- og hafnarsvæði bæjarins til framtíðar.

Lesa meira

Fólk á ekki lengur að bera harm sinn í hljóði

Áföll á áföll ofan hafa dunið á Austfirðingum síðustu vikur eftir svipleg andlát í samfélaginu. Samráðshópur um áfallahjálp á Austurlandi er áfram virkur en fjöldi fólks hefur nýtt sér þjónustu hans að undanförnu.

Lesa meira

Opið í Skemmunni allt árið

Hópur kvenna hefur um allnokkurt skeið staðið að baki handverksmarkaðinum Skemmunni á Egilsstöðum yfir sumarmánuðina. Þær hafa nú ákveðið að taka skrefið lengra og leigt húsnæði undir markaðinn allt árið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.