Allar fréttir
Minna Austfirðinga á að gæta sín í fjölmenni
Ekki hefur fjölgað í hópi þeirra Austfirðinga sem eru í sóttkví vegna Covid-19 faraldursins síðan fyrir helgi. Þeir eru níu talsins samkvæmt tilkynningu sem aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands sendi frá sér í gærkvöldi.Múlaþing hlutskarpast í nafnakönnun
Nafnið Múlaþing fékk flest atkvæði, bæði í fyrsta sæti og samanlagt hjá þeim íbúum Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar sem tóku þátt í nafnakönnun á nýtt sameinað sveitarfélag samhliða forsetakosningunum í gær.LAust1: 10.06.20
Mörkin á milli geðheilsu og geðveiki eru að geta séð hvort vitleysan í hausnum á þér sé marktæk eða ekki. Ég er ekki með heimildir fyrir þessu en ég held að þetta sé stundum sagt. Þannig þegar þú ert farinn að taka mark á þeirri vitleysu í hausnum á þér sem venjulega væri ekki talin marktæk, þá ertu orðinn geðveikur.