Allar fréttir

Búið að steypa yfir El Grillo

Starfsmenn Landhelgisgæslunnar luku seinni partinn í dag við að steypa yfir þann hluta flaks El Grillo á Seyðisfirði sem olía hefur lekið úr. Stjórnandi aðgerðarinnar segir hana hafa gengið hratt og vel fyrir sig.

Lesa meira

Tíminn nýttur á Nielsen

Undanfarnar vikur hafa reynt á þá sem standa í veitingarekstri. Margir hverjir hafa þó leitast við að bjóða upp á ýmsar nýjungar í þjónustu auk þess að nýta tímann til að betrumbæta aðstöðu og umhverfi staðanna. Meðal þeirra eru eigendur Nielsen á Egilsstöðum.

Lesa meira

Flest söfn opna í júní

Söfn voru meðal þeirra sem fengu að opna dyr sínar fyrir almenningi á ný þegar slakað var á samkomubanni þann 4. maí. Covid-19 faraldurinn hefur haft þau áhrif að flest söfn á Austurlandi hafa seinkað sumaropnun sinni og þau sem nú eru opin eru mörg með skemmri opnunartíma en í venjulegu ári.

Lesa meira

Snjór á heiðum hrekur fugla niður í byggð

Íbúar á Austurlandi hafa undanfarna daga orðið varir við fugla í meira mæli í byggð heldur en oft á þessum árstíma. Sérfræðingur hjá Náttúrustofu Austurlands telur mikinn snjó á heiðum helstu skýringuna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.