Allar fréttir

90% samdráttur í flugi til Egilsstaða

Fjöldi farþega sem fór um Egilsstaðaflugvöll í aprílmánuði var aðeins rétt rúm 10% af þeim fjölda sem fór um völlinn á sama tíma í fyrra. Mikil samdráttur er í flugi út af Covid-19 faraldrinum.

Lesa meira

Helgin á Austurlandi – Máni syngur Bubba á Tehúsinu

Með hækkandi sól og meiri slaka í regluverki sóttvarna fer aftur að færast líf í viðburðahald á Austurlandi líkt og annarsstaðar. Nú í kvöld ætlar Hafþór Máni Valsson, ásamt Friðriki Jónssyni gítarleikara, að spila og syngja nokkur af ástsælustu lögum Bubba Morthens á Tehúsinu á Egilsstöðum. Einnig er boðið upp á karókí, kvikmyndasýningu og skipulagða fuglaskoðun.

Lesa meira

Ferðamenn vilja vera í sóttkví á Íslandi

Austfirskum gististöðum hafa borist fyrirspurnir frá erlendum ferðamönnum sem vilja fá að vera þar í sóttkví áður en þeir fara að ferðast um landið. Slíkt er heimilt að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Lesa meira

Fyrirsjáanlegt að tekjur sveitarfélaga rýrna

Covid-19 faraldurinn heggur skarð í fjármál margra sveitarfélaga á sama tíma og þrýst á þau að ráðast í útgjöld til að spyrna við neikvæðum áhrifum á efnahag landsins. Faraldurinn hefur einkum áhrif á sveitarfélög eins og Seyðisfjörð þar sem mikil uppbygging hefur verið í þjónustu við ferðamenn. Bæjarstjórinn segir erfitt að ráða í óvissuna.

Lesa meira

Fyrstu leikirnir um sjómannadagshelgina

Fyrstu knattspyrnuleikirnir á Austurlandi á þessari leiktíð verða um sjómannadagshelgina þegar bikarkeppni Knattspyrnusambandsins hefst. Ekki verður leikið í Íslandsmótinu eystra fyrr en í lok júní.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.