Allar fréttir
Páley lögreglustjóri tímabundið
Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, hefur verið skipuð sem lögreglustjóri á Austurlandi til bráðabirgða.73 km af raflínum tíu árum fyrr í jörðu
Lagningu 73 km af raflínum á Austurlandi í jörð og umbreytingu í þrífasa rafmagn verður flýtt um áratug, miðað við áætlun ríkisstjórnarinnar um innviðauppbyggingu sem kynnt var í morgun.Óvissuástandi lýst yfir vegna snjóflóðahættu
Óvissuástandi hefur verið lýst yfir á Seyðisfirði og Norðfirði vegna snjóflóðahættu. Ekki hefur enn verið tekin ákvörðun með rýmingu en fylgst er með snjósöfnun.Hefði verið óskandi að ekki hefði þurft óveðrið til
Formaður Sambands sveitarfélaga á Austurlandi segir ánægjulegt að til standi að flýta fyrir uppbyggingu ýmissa innviða í fjórðungnum þótt óskandi hefði verið að ekki hefði þurft óveðrið í desember til að vekja fólk.Íbúafundur um framtíðarsýn í uppbyggingu innviða á Reyðarfirði
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur boðað til íbúafundar í Grunnskólanum á Reyðarfirði þriðjudaginn 3. mars nk. þar sem ætlunin er að ræða um framtíðarsýn í uppbyggingu innviða á Reyðarfirði. Fundurinn er settur upp sem hugarflugsfundur þar sem íbúar Reyðarfjarðar setjast niður, ræða forgangsröðun og móta tillögur sem síðan nýtast nefndum sveitarfélagsins og bæjarstjórn til ákvarðanatöku. Fundarstjóri á fundinum verður Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarfræðingur.„Góð byrjun og við viljum sjá fleiri á næsta ári“
Um síðustu helgi fór fram í fyrsta skipti Tónlistarhátíðin Köld í Neskaupstað. Fram komu ólíkir listamenn og má því segja að flestir hafi getað fundið eitthvað við sitt hæfi. Hátíðin var vel sótt og eru aðstandendur hennar ánægðir með þessa fyrstu tilraun.