Allar fréttir
Vetrarfríið varð heldur lengra en ætlað var
Fjöldi Seyðfirðinga hefur setið fastur á Fljótsdalshéraði um helgina þar ófært hefur verið yfir Fjarðarheiði síðan á föstudagsmorgunn.Óvissustigi vegna snjóflóðahættu aflýst
Veðurstofan aflýsti á þriðja tímanum í dag óvissustigi vegna snjóflóðahættu á Seyðisfirði og Norðfirði sem verið hafði í gildi frá því um klukkan sex síðdegis í gær.Fjallvegir mokaðir þegar veðrið gengur niður
Beðið er með allan mokstur á fjallvegum á Austurlandi þar til stórhríðin sem þar hefur geisað í nótt og morgun gengur niður. Reynt verður að hreinsa vegi á láglendi eftir sem kostur er.Færð á heiðum skýrist undir hádegi
Snjómokstur er hafinn á helstu fjallvegum á Austurlandi en útlit er fyrir að hann muni taka drjúgan tíma. Snjórinn er víða þungur og erfiður viðureignar.Tími til að læra ítölsku? Si, ovviamente!
Ítalía er reglulega í huga fólks, hvort sem það er að elda ítalskan mat eða afboða skíðaferðina sem fjölskyldan átti bókaða í vor. Hvað sem því líður auglýsir Verkmenntaskóli Austurlands ítölskunámskeið sem opin eru öllum og byrja á morgun, þriðjudaginn 3. mars.