Allar fréttir

Rafmagnslaust á Efra-Jökuldal frá miðnætti

Víðtækar rafmagnstruflanir hafa verið á Austurlandi frá því á sunnudag. Íbúar á Efra-Jökuldal hafa verið án rafmagns frá miðnætti og skólahald var blásið af á Brúarási í morgun. Viðgerðarflokkar Rarik eiga erfitt um vik uns veðrið gengur niður.

Lesa meira

Óvissustigi vegna snjóflóðahættu aflýst

Veðurstofan aflýsti á þriðja tímanum í dag óvissustigi vegna snjóflóðahættu á Seyðisfirði og Norðfirði sem verið hafði í gildi frá því um klukkan sex síðdegis í gær.

Lesa meira

Fjallvegir mokaðir þegar veðrið gengur niður

Beðið er með allan mokstur á fjallvegum á Austurlandi þar til stórhríðin sem þar hefur geisað í nótt og morgun gengur niður. Reynt verður að hreinsa vegi á láglendi eftir sem kostur er.

Lesa meira

Færð á heiðum skýrist undir hádegi

Snjómokstur er hafinn á helstu fjallvegum á Austurlandi en útlit er fyrir að hann muni taka drjúgan tíma. Snjórinn er víða þungur og erfiður viðureignar.

Lesa meira

Tími til að læra ítölsku? Si, ovviamente!

Ítalía er reglulega í huga fólks, hvort sem það er að elda ítalskan mat eða afboða skíðaferðina sem fjölskyldan átti bókaða í vor. Hvað sem því líður auglýsir Verkmenntaskóli Austurlands ítölskunámskeið sem opin eru öllum og byrja á morgun, þriðjudaginn 3. mars. 

Lesa meira

Níu tíma sjúkraútkall á Fjarðarheiði

Björgunarsveitarmenn frá Seyðisfirði og Fljótsdalshéraði hafa síðan á þriðja tímanum í dag unnið að því að koma sjúklingi frá Seyðisfirði undir læknishendur á Héraði. Björgunarsveitarmenn segja aðstæður á heiðinni afleitar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.