Allar fréttir

Les í spil og rúnir fyrir Austfirðinga

Sigrúnu Halldóru Jónsdóttur þekkja líklega fleiri á nafninu Sigrún Dóra Shaman. Það er vinnunafn hennar þegar hún tekur að sér, samhliða hefðbundinni vinnu, að spá fyrir öllum sem það vilja á ýmsum mannamótum.

Lesa meira

Bændur bera sig bærilega á Efra-Jökuldal

Veðurofsinn í gær og nótt með tilheyrandi kulda hefur ekki haft alvarlegar afleiðingar á Efra-Jökuldal samkvæmt bónda á svæðinu. Einhver snjór hafi vissulega fallið og hitastigið sé lægra en spáin gerði ráð fyrir en menn séu öllu vanir.

Lesa meira

Full ástæða til að taka veðrið alvarlega

Almannavarnir á Austurlandi beina því til fólks að vera sérstaklega ekki á vegum úti á kvöldin eða nóttunni í ljósi óveðurs sem spáð er næstu daga. Búið er að lengja í viðvörunum vegna þess.

Lesa meira

Rannsókn Samkeppniseftirlitsins á Síldarvinnslunni og Samherja sjálfhætt

Samkeppniseftirlitið hefur hætt rannsókn sinni á hvort skilgreina eigi Síldarvinnsluna í Neskaupstað og Samherja sem eitt og sama fyrirtækið eftir að Síldarvinnslan féll frá kaupum á helmingshlut í Ice Fresh Seafood, sölufélagi Samherja. Eftirlitið hafnar ásökunum stjórnar Síldarvinnslunnar um að hafa gengið of langt í málinu.

Lesa meira

Barði NK losnaði frá bryggju

Uppsjávarveiðiskipið Barði NK losnaði að hluta frá bryggju í miklu hvassviðri í Neskaupstað í nótt. Smárúta með starfsfólk á leið af vakt í álverinu á Reyðarfirði fauk út af veginum milli Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar.

Lesa meira

Endurbyggingu Hafnarhólmsvegar lýkur með haustinu

Ef frátalin er töluverð endurnýjun á Almannaskarðsgöngum sem lýkur í þessum mánuði mun Vegagerðin halda áfram með eða hefja framkvæmdir við ein átta mismunandi verkefni á Austurlandi á næstu misserum.

Lesa meira

Tónlist getur raunverulega gert kraftaverk

Margrét Perla Kolka Leifsdóttir, framhaldsskólakennari í Neskaupstað, lærði tónlistarmeðferð í Danmörku á sínum tíma. Hún hefur í gegnum tónlistina náð sambandi við fólk langt gengið með alzheimer-sjúkdóminn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.