Allar fréttir
Vakin og sofin yfir Sesam
Nýir eigendur tóku við Sesam brauðhúsi á Reyðarfirði um síðustu áramót. Að baki því standa nú systurnar Elísabet Esther og Þórey Sveinsdætur og menn þeirra, Valur Þórsson og Gregorz Zielke.Íhuga þrjár varmadæluleiðir fyrir Seyðisfjörð
Af hálfu HEF-veitna er nú verið að rýna í hvað framtíðarorkuverð gæti orðið fyrir fjarvarmaveitur auk þess sem verið er að kanna hvort Orkustofnun geti fjármagnað hluta varmadæluvæðingar fyrir Seyðfirðinga.
Fyrstu svæðisstjórar UMFÍ á Austurlandi ráðnir
Ungmennafélag Íslands og Íþróttasamband Íslands hafa innleitt verulegar breytingar á starfi sínu með því að setja átta sérstakar svæðisstöðvar upp á ýmsum stöðum í landinu.Tveir svæðisstjórar verða starfandi á öllum þeim stöðvum og nú hefur verið ráðið í þau störf á Austurlandi.