Allar fréttir

Vakin og sofin yfir Sesam

Nýir eigendur tóku við Sesam brauðhúsi á Reyðarfirði um síðustu áramót. Að baki því standa nú systurnar Elísabet Esther og Þórey Sveinsdætur og menn þeirra, Valur Þórsson og Gregorz Zielke.

Lesa meira

Íhuga þrjár varmadæluleiðir fyrir Seyðisfjörð

Af hálfu HEF-veitna er nú verið að rýna í hvað framtíðarorkuverð gæti orðið fyrir fjarvarmaveitur auk þess sem verið er að kanna hvort Orkustofnun geti fjármagnað hluta varmadæluvæðingar fyrir Seyðfirðinga.

Lesa meira

Fyrstu svæðisstjórar UMFÍ á Austurlandi ráðnir

Ungmennafélag Íslands og Íþróttasamband Íslands hafa innleitt verulegar breytingar á starfi sínu með því að setja átta sérstakar svæðisstöðvar upp á ýmsum stöðum í landinu.Tveir svæðisstjórar verða starfandi á öllum þeim stöðvum og nú hefur verið ráðið í þau störf á Austurlandi.

Lesa meira

Hroki og ósvífni

Eru engin takmörk fyrir hroka, ósvífni og yfirgangi eins fyrirtækis? Kaldvík er nýtt nafn á sameinuðum sjókvíaeldisfyrirtækjum á Austfjörðum og var skráð í kauphöllina 28. maí síðastliðinn. Kaldvík lætur ekki deigan síga og birti áróðursauglýsingu um almenn fiskeldisstörf í Seyðisfirði, sem hugsanlega geta þó verið annars staðar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.