Vorveður á TTT móti við Eiðavatn
Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi hélt árlegt TTT-mót í Kirkjumiðstöðinni við Eiðavatn á dögunum. Mótið fór vel fram að venju að sögn sr. Erlu Bjarkar Jónsdóttur, héraðsprests á Austurlandi.
Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi hélt árlegt TTT-mót í Kirkjumiðstöðinni við Eiðavatn á dögunum. Mótið fór vel fram að venju að sögn sr. Erlu Bjarkar Jónsdóttur, héraðsprests á Austurlandi.
Slysavarnardeildin Hafdís á Fáskrúðsfirði setti á dögunum upp kistur með björgunarvestum á tveimur stöðum við bryggjur í bænum. Jóhanna Þorsteinsdóttir er í stjórn slysavarnardeildarinnar og segir vestin vera lið í því að gera bæinn betri og öruggari sem sé markmið deildarinnar.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.