Allar fréttir

Ekki að ástæðulausu að brugðist var hart við mislingum

Sóttvarnalæknir segir fulla ástæðu hafa verið til að bregðast hart við þegar mislingasmit barst til Íslands fyrir mánuði. Tveir einstaklingar hafa veikst alvarlega í mestu útbreiðslu sem veiran hefur náð hérlendis í rúm fjörtíu ár.

Lesa meira

Blak: Vill skoða hámark á erlenda leikmenn

Aðallið Þróttar Neskaupstað luku bæði deildarkeppni vetrarins í blaki í neðsta sæti. Þjálfari segir veturinn hafa verið lærdómsríkan þótt hann hafi verið erfiður. Hún hvetur til þess að skoðað verði hvort rétt sé að takmarka fjölda erlendra leikmanna í hverju liði.

Lesa meira

Mikill léttir að samningar við Færeyinga og Breta eru í höfn

Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir það mikinn létti fyrir greinina að annars vegar hafi náðst samningar við Færeyinga um kolmunnaveiðar og viðskipti við Breta eftir útgöngu þeirra úr Evrópusambandinu. Báðir samningarnir voru staðfestir í gær.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.