Allar fréttir
Blak: Vill skoða hámark á erlenda leikmenn
Aðallið Þróttar Neskaupstað luku bæði deildarkeppni vetrarins í blaki í neðsta sæti. Þjálfari segir veturinn hafa verið lærdómsríkan þótt hann hafi verið erfiður. Hún hvetur til þess að skoðað verði hvort rétt sé að takmarka fjölda erlendra leikmanna í hverju liði.Eistnaflug 2019: Upplifun er þemað
Undirbúningshópur þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs kom saman í vinnustofu í Neskaupstað síðastliðna helgi til þess að stilla saman strengi fyrir hátíð sumarsins. Hópurinn lofar miklu partýi í sumar.Unnur Birna Björnsdóttir og Björn Thoroddsen heimsækja Austurland
Hljómsveit með Unni Birnu Björnsdóttur og Björn Thoroddsen í broddi fylkingar heimsækir Austurland í næstu viku. Farið verður í gegnum fjölbreyttar tónlistarstefnur á tónleikum þeirra.Mikill léttir að samningar við Færeyinga og Breta eru í höfn
Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir það mikinn létti fyrir greinina að annars vegar hafi náðst samningar við Færeyinga um kolmunnaveiðar og viðskipti við Breta eftir útgöngu þeirra úr Evrópusambandinu. Báðir samningarnir voru staðfestir í gær.Kennarar í blómakjólum og Háeyjar-skyrtum á gleðiviku í ME
Nemendur, kennarar og starfsfólks Menntaskólans á Egilsstöðum halda nú í fyrsta sinn gleðiviku. Samverustund með kelnum kanínum er meðal þess sem boðið er upp á til að ýta undir hamingjuna.Bílskúrspartý á Norðfirði á þriðjudögum í sumar
„Það marg sannað að tónlist, hvort sem er um lifandi flutning að ræða eða í öðru formi, hefur jákvæð áhrif á sálarlíf fólks,” segir Arnar Guðmundsson á Norðfirði sem farinn er að undirbúa tónleikaröðina V-5 bílskúrspartý sem verður við heimili hans í sumar.