Allar fréttir

Hverju breyta jólin?

Fjölskyldan settist niður á aðventunni og horfði saman á teiknimyndina, sem gerð var hér um árið eftir hinni þekktu Jólasögu (A Christmas Carol) eftir Charles Dickens.

Lesa meira

Samverustundir og minningar dýrmætari en nokkur pakki

Sífellt fleiri eru farnir að huga að því að draga úr bæði streitu og veraldlegri neyslu í kringum jólin. Í því tilliti er ekki orðið óalgengt að fólk afþakki jólagjafir og gefi sjálft umhverfisvænar gjafir eða styrki hjálparstarf í stað þess að eyða háum fjárhæðum í gjafir. Reyðfirðingurinn Snær Seljan Þóroddsson og sambýliskona hans Sólveig Ásta Friðriksdóttir eru í þessum hópi.

Lesa meira

Um atferli hinna íslensku jólasveina að gættum hegningarlögum

Nú fer senn í hönd hátíð ljóss og friðar. Börn og fullorðnir hlakka til. Það er líkt og friðsæld umvefji fólk í aðdraganda jóla og yfir hátíðirnar og má segja að jólaandinn dragi að jafnaði fram bestu eiginleika og kosti fólks. Kærleikur svífur yfir vötnum og hortugheitin rjátlast af harðsvírustu mönnum.

Lesa meira

Megnið af laxinum á breskan markað

Fyrstu löxunum frá eldi Laxa í Reyðarfirði var slátrað á Djúpavogi í lok nóvember. Mikil uppbygging hefur orðið hjá fyrirtækinu á skömmum tíma.

Lesa meira

Jólasíld á ýmsa vegu

Margir eru fastheldnir á matarhefðir í kringum jól og ekki er óalgengt að síld sé höfð á borðum á þeim tíma, gjarnan marineruð í kryddlegi eða í kaldri mæjónessósu. Smurbrauðsjómfrúin Tinna Rut Ólafsdóttir á Norðfirði hefur sérstakt dálæti á síld og segir að þjóðin ætti að vera miklu duglegri að leika sér með hana sem hráefni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.