Egilsstaðaskóli í úrslitum Skólahreysti

Lið Egilsstaðaskóla varð í sjöunda sætinu í úrslitum Skólahreysti sem fram fóru í Laugardalshöll í gærkvöldi. Liðið hlaut 36 stig, hálfu stigi meira en Grunnskólinn á Hellu sem kom næstur. ImageTólf skólar kepptu til úrslita en lið Egilsstaðaskóla komst í úrslitin eftir að hafa unnið Austurlandsriðil. Lið Egilsstaðaskóla mynduðu: Stefán Bragi Birgisson, Erla Gunnlaugsdóttir, Jóhanna K. Sigurþórsdóttir og Hafsteinn Gunnlaugsson.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.