Egilsstaðaskóli í úrslitum Skólahreysti
Lið Egilsstaðaskóla varð í sjöunda sætinu í úrslitum Skólahreysti sem fram fóru í Laugardalshöll í gærkvöldi. Liðið hlaut 36 stig, hálfu stigi meira en Grunnskólinn á Hellu sem kom næstur.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.