Jón Björnsson atskákmeistari Austurlands

Atskákmót Austurlands var haldið á dögunum í Eskifjarðarskóla. Fimm keppendur tóku þátt í mótinu.   Atskákmeistari Austurlands varð Jón Björnsson, Egilsstöðum.

jon_bjornsson.jpgMótið sem átti upphaflega að halda 17. apríl var frestað til 24. apríl og fór þá fram á Eskifirði.  Enginn mætti til leiks í unglingaflokki og féll hann því niður.  Fimm þátttakendur voru í flokki fullorðinna. 

Atskákmeistari Austurlands varð Jón Björnsson Egilsstöðum.  Í öðru sæti varð Hákon Sófusson Eskifirði og í þriðja sæti Rúnar Hilmarsson, Reyðarfirði.

Heimasíða Skáksambands Austurlands.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.