Styrkjum úhlutað úr Spretti

Tíu styrkjum var úthlutað úr Spretti - Afrekssjóði UÍA og Alcoa á Fjarðaálsmótinu á laugardag.  Alls bárust 36 umsóknir til sjóðsins nú.

 

Lesa meira

Leiknir sendi Hött út úr bikarkeppninni

Þriðju deildar lið Leiknis sló annarrar deildar lið Hattar út úr bikarkeppni karla í gær í leik sem endaði í vítaspyrnukeppni. Spyrnir vann Einherja.

 

Lesa meira

Egilsstaðaskóli í úrslitum Skólahreysti

Lið Egilsstaðaskóla varð í sjöunda sætinu í úrslitum Skólahreysti sem fram fóru í Laugardalshöll í gærkvöldi. Liðið hlaut 36 stig, hálfu stigi meira en Grunnskólinn á Hellu sem kom næstur.

Lesa meira

Jón Björnsson atskákmeistari Austurlands

Atskákmót Austurlands var haldið á dögunum í Eskifjarðarskóla. Fimm keppendur tóku þátt í mótinu.   Atskákmeistari Austurlands varð Jón Björnsson, Egilsstöðum.

Lesa meira

Starfsári Bridgesambands Austurlands lokið

Starfsári Bridgesambands Austurlands lauk laugardaginn 1. maí síðastliðinn.  Þann dag lauk Austurlandsmóti í sveitakeppni sem haldið var á Vopnafirði með þátttöku 6 sveita.

Lesa meira

Úrslit í Oddskarðsmóti

Úrslitin í Oddskarðsmótinu sem haldið var um síðustu helgi eru komin á heimasíðu Skíðafélags Fjarðabyggðar.

Lesa meira

Fjarðabyggð tapaði í Víkinni

Fjarðabyggð tapaði 2-1 fyrir Víkingi í fyrstu umferð fyrstu deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Egill Atlason, varnarmaður heimamanna, skoraði mark Fjarðabyggðar skömmu fyrir leikslok.

 

Lesa meira

Erna Friðriksdóttir íþróttamaður UÍA

Erna Friðriksdóttir, 23ja ára skíðakona úr Skíðafélaginu Stafdal, hefur verið valin íþróttamaður Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands fyrir árið 2009.   Erna fékk viðurkenningar fyrir titilinn afhentar í gær.

Lesa meira

Keppt í Snjókrossi í Stafdal

Síðasta laugardag fór fram önnur umferð í íslandsmeistaramótaröðinni í snjokrossi.  Mótið var haldið í Stafdal  á Seyðisfirði í frábæru veðri.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.