Austurland open um helgina
Golfmótið Austurland open verður haldið á Ekkjufellsvelli laugardaginn 17. júlí. Að þessu sinni er það haldið í samstarfi við Flugfélag Íslands.
Golfmótið Austurland open verður haldið á Ekkjufellsvelli laugardaginn 17. júlí. Að þessu sinni er það haldið í samstarfi við Flugfélag Íslands.
Fjölnir sigraði í dag Fjarðabyggð í 1. deild karla í knattspyrnu 0-1 á Eskifjarðarvelli.
Sigurmarkið kom tveimur mínútum fyrir leikslok. Þjálfari Fjarðabyggðar
segja gestina úr Grafarvoginum hafa verið heppnari.
Höttur tapaði í dag heima fyrir BÍ/Bolungarvík í 2. deild karla í knattspyrnu. Öll austfirsku karlaliðin spiluðu í dag og kvennaliðin mættust í vikunni.
Tveir knattspyrnuleikir voru flautaðir af á Austfjörðum í gærkvöldi vegna veðurs.
Karlalið Fjarðabyggðar þarf að leggja upp í langferð í 16 liða úrslitum
bikarkeppninnar í knattspyrnu því liðið dróst á móti Víkingi Ólafsvík.
Kvennalið Fjarðabyggðar/Leiknis leikur gegn Akureyringum. Höttur er
einn á toppnum í 2. deild karla og Leiknir vann Huginn í Austfjarðaslag
í þriðju deild um helgina.
Þriðja umferðin í Íslandsmótinu í torfæru fer fram í Mýnesgrús á Fljótsdalshéraði í dag. Fjórir austfirskir keppendur eru skráðir til leiks.
Högni Helgason segir fagn sitt, eftir að hafa skorað sigurmark Hattar gegn Víði í kvöld, hafa verið tileinkað samherja hans sem varð fyrir því óláni að puttabrjóta sig.
Fjarðabyggð tekur á móti Njarðvík í 16 liða úrslitum bikarkeppni karla í
knattspyrnu í kvöld. Leikurinn verður í Fjarðabyggðarhöllinni og hefst
klukkan 18:00.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.