Lísa Leifsdóttir kjörin formaður Hattar

Lísa Leifsdóttir var kjörin formaður Hattar á aðalfundi félagsins í gærdag. Nýr, ásamt henni, inn í stjórnina kemur Óttar Steinn Magnússon.


Lesa meira

Vonast til að Mallory verði ekki lengi frá

Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari körfuknattleiksliðs Hattar, vonast til að Bandaríkjamaðurinn Michael Mallory verði ekki lengi frá vegna meiðsla sem hann hlaut í leik liðsins við Stjörnuna í gær. Hattarliðið lék þó vel án Bandaríkjamannsins og var óheppið að tapa leiknum.

Lesa meira

Telma og Áslaug Munda í kvennalandsliðinu

Tveir leikmenn, aldir upp á Austurlandi, eru í fyrsta landsliðshópi nýs þjálfara A-landsliðs kvenna í knattspyrnu. Sá er einnig ættaður af Austurlandi.

Lesa meira

Tinna Rut kemur heim í Þrótt

Blakkona Tinna Rut Þórarinsdóttir hefur ákveðið að snúa aftur í Þrótt og spila með liðinu út leiktíðina eftir að sænsku deildakeppninni lauk um helgina. Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir fagnaði þar deildarmeistaratitli. Bæði meistaraflokkslið Þróttar töpuðu á heimavelli um helgina.

Lesa meira

Leikmaðurinn viðurkenndi brot sitt – Myndband

Allsérstakt atvik kom upp í leik Hattar/Hugins og Dalvíkur/Reynis í Lengjubikar karla í knattspyrnu síðasta laugardag. Mark var dæmt af norðanliðinu eftir að sá sem skoraði viðurkenndi brot.

Lesa meira

Ásmundur Hálfdán sigraði opinn flokk á Tímamóti

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, glímumaður frá Reyðarfirði, fór með sigur af hólmi í opnum flokki á Tímamóti Glímusambands Íslands sem haldið var um síðustu helgi. Tveir aðrir austfirskir keppendur unnu til fyrstu verðlauna á mótinu.

Lesa meira

Frítt í sundlaugar á Austurlandi í dag

Enginn aðgangseyrir er í sundlaugar á Austurlandi í dag, sem og víðast hvar á landinu. Þetta er liður í átaki Geðhjálpar sem stendur nú yfir.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.