Nýr Austurgluggi

Meðal efnis í Austurglugga vikunnar; Straumhvörf í íslenskum hreindýrarannsóknum; viðtal við Skarphéðinn G. Þórisson hreindýrasérfræðing, Vilhelm Harðarson stýrimaður á Norðfirði skrifar um fiskveiðar og ESB, Magni Kristjánsson skrifar um þá Óskar Björnsson og Tryggva Vilmundarson og Helgi Seljan ritar minningarorð um Hauk Þorleifsson. Fjallað er um verðlaunaveitingu Búnaðarsambands Austurlands á Bændahátíð og fjallað um deilur sem upp eru komnar vegna geitahalds í Fellum. Áskrift að Austurglugganum kostar aðeins 1.400 kr. á mánuði - áskriftasíminn er 477-1571. Austurglugginn fæst einnig á betri blaðsölustöðum.

geit_vefur.jpg

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.