Nýr Austurgluggi

Í Austurglugga þessarar viku er að vanda margt forvitnilegt. Má nefna auk frétta og aðsendra greina  umfjöllun um starf Krabbameinsfélaganna á Austurlandi, viðtöl við Friðrik Árnason, eiganda Hótels Bláfells á Breiðdalsvík, skoska jarðfræðiprófessorinn Ian Gibson sem var við rannsóknir ásamt George Walker á Austurlandi árin 1959-1962 og við spræka Stöðfirðinga sem staðið hafa að Salthússmarkaðnum. Austurglugginn fæst á betri blaðsölustöðum.

autumn.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.