Nýr Austurgluggi

Í Austurglugga vikunnar er m.a. fjallað um nýtt tilraunaeldhús fyrir austfirskar náttúruafurðir, sagt frá hinni litríku Kjuregei Alexöndru Argunovu sem Erla Vilhjálmsdóttir bauð austur og Páll Pálsson skrifar um persónuníð fyrr á öldum. Sendiherra Rússa á Íslandi ræðir um stöðu lánamála gagnvart Íslendingum og um heimsókn sína til Austurlands. Sigurður Ingólfsson skrifar ritdóm um nýja ljóðabók Sveins Snorra Sveinssonar og framhaldssagan af Jónsa fréttaritara er á sínum stað. Þeir sem ekki eru þegar áskrifendur að Austurglugganum eru beðnir um að skrá sig undir flipanum hér að ofan; Hafa samband - ritstjóri eða hringja í síma 477-1750. Austurglugginn fæst á betri blaðsölustöðum.

gleilegt.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.