Skelræktarsamtök Austurlands stofnuð

Stofnuð hafa verið Skelræktarsamtök Austurlands. Markmið félagsins er að sameina þá aðila sem fást við skelrækt í fjórðungnum og gera hana að arðbærum atvinnuvegi í framtíðinni og útflutningsvöru. Mikil eftirspurn er eftir kræklingi í Evrópu. Skel er nú ræktuð í Eskifirði, Reyðarfirði, Mjóafirði og Bakkafirði.

kraeklingur.gif

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.