Mikilvægustu málin

asta_kristin_sigurjonsdottir_xd13.jpgStjórnmálaumræða síðustu vikur og mánuði hefur verið þung, tekist hefur verið á og málefnaleg umræða hefur oft verið sett til hliðar.

Við verðum að vera tilbúin að leggjast öll á árar í því að horfa á stöðuna til lengri tíma og vinna saman að því að byggja upp að nýju. Hér eru engar skyndilausnir í boði, það reynir á að við sýnum samstöðu og trúum á það verkefni sem framundan er.

Lesa meira

Það er ekki öll vitleysan eins

kjartan_orn_kjartansson_xg.jpg
Gerir fólk sér grein fyrir þessu öllu í botninn eða bara heldur það að hlutirnir séu öðruvísi en þeir eru í raun og veru? Hvað þarf til þess að kjósendur skilji hvað þeim er fyrir bestu?

Með fullri virðingu fyrir þeim öllum, þá má sjá að flokkarnir nálgast skuldavandamál heimilinna o.fl. með ærið misjöfnum hætti. 
 

Lesa meira

Árangurinn liggur fyrir

steingrmur_j._sigfsson.jpgOpinberar hagtölur  sýna, hvað sem öllu niðurrifstali líður, að umtalsverður árangur hefur náðst í efnahagsmálum, ekki síst ríkisfjármálum. Blönduð leið tekjuöflunar og sparnaðar sem núverandi ríkisstjórn valdi hefur reynst vel og dreift byrðunum eins sanngjarnt og mögulegt var.

Lesa meira

Nýliðun í landbúnaði

vgna5_bjornhalldors-5_web.jpg
Líkt og í öðrum atvinnugreinum er landbúnaði nauðsynlegt að stöðug og jöfn endurnýjun rekstraraðila eigi sér stað. Atvinnugrein þar sem engin nýliðun á sér stað verður ekki langlíf.

Lesa meira

Það er ekki öll vitleysan eins

kjartan_orn_kjartansson_xg.jpgGerir fólk sér grein fyrir þessu öllu í botninn eða bara heldur það að hlutirnir séu öðruvísi en þeir eru í raun og veru? Hvað þarf til þess að kjósendur skilji hvað þeim er fyrir bestu?

Með fullri virðingu fyrir þeim öllum, þá má sjá að flokkarnir nálgast skuldavandamál heimilinna o.fl. með ærið misjöfnum hætti. 

Lesa meira

Íslenskt ríkisfang dugar ekki til

gudmundur_franklin_xg.jpgÉg fór ungur til náms í Ameríku árið 1986 og  kláraði þar BS gráðu í fjármálafræði. Eftir námið vann ég í meira en áratug á Wall Street  sem bankamaður, en eftir árásirnar á Tvíburaturnana (e.World Trade Center) 11. september 2001,  fór botninn úr verðbréfamarkaðnum og óhug sló í mig. Í lok árs 2002 flutti ég búferlum til Prag í Tékklandi og kom þar upp hótelrekstri sem ég hætti síðan um mitt ár 2009. Ég skráði mig á kjörskrá 1. desember 2008 til þess að geta kosið í alþingiskosningunum vorið 2009, ekki grunaði mig þá að ég myndi sjálfkrafa falla út af kjörskrá  4 árum seinna. 

Lesa meira

Nýliðun í landbúnaði

vgna5_bjornhalldors-5_web.jpgLíkt og í öðrum atvinnugreinum er landbúnaði nauðsynlegt að stöðug og jöfn endurnýjun rekstraraðila eigi sér stað. Atvinnugrein þar sem engin nýliðun á sér stað verður ekki langlíf.

Lesa meira

Árangurinn liggur fyrir

steingrmur_j._sigfsson.jpg

Opinberar hagtölur  sýna, hvað sem öllu niðurrifstali líður, að umtalsverður árangur hefur náðst í efnahagsmálum, ekki síst ríkisfjármálum. Blönduð leið tekjuöflunar og sparnaðar sem núverandi ríkisstjórn valdi hefur reynst vel og dreift byrðunum eins sanngjarnt og mögulegt var. Hinum tekjulágu var sérstaklega hlíft og velferðarkerfið varið. Meginverkefnið tókst að mínu mati og Ísland er á réttri leið. Það er líka mat þeirra sem fjalla almennt um efnahagsmál, alþjóðastofnana, greiningaraðila og 

sjs_tafla1.jpg

markaðarins. Áfram þarf af ábyrgð og festu að treysta batann í sessi á komandi misserum. Það verður verkefni næstu ríkisstjórnar. Vissulega bíða krefjandi verkefni, m.a. við afnám hafta og enn eiga margir við erfiðleika að glíma. En, við munum alltaf njóta þess árangurs sem náðst hefur, ekki síst í ríkisfjármálum frá árinu 2008. Myndin að neðan sýnir vel hversu verkefnið var krefjandi en einnig hversu árangurinn er mikill.

 

Lesa meira

Íslenskt ríkisfang dugar ekki til

gudmundur_franklin_xg.jpg
Ég fór ungur til náms í Ameríku árið 1986 og  kláraði þar BS gráðu í fjármálafræði. Eftir námið vann ég í meira en áratug á Wall Street  sem bankamaður, en eftir árásirnar á Tvíburaturnana (e.World Trade Center) 11. september 2001,  fór botninn úr verðbréfamarkaðnum og óhug sló í mig. Í lok árs 2002 flutti ég búferlum til Prag í Tékklandi og kom þar upp hótelrekstri sem ég hætti síðan um mitt ár 2009. Ég skráði mig á kjörskrá 1. desember 2008 til þess að geta kosið í alþingiskosningunum vorið 2009, ekki grunaði mig þá að ég myndi sjálfkrafa falla út af kjörskrá  4 árum seinna. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar