Við verðum að tala um Bjarna

gunnarg_web.jpg
Ég hef ekki skilið af hverju Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið í frjálsu falli í skoðanakönnunum. Í mínum huga er hann eini hægri flokkurinn sem eitt og sér ætti að tryggja honum ein 30%. Í öðru lagi hamrar hann alltaf á einföldum skilaboðum um skattalækkanir. Þau skilja allir kjósendur, sérstaklega í núverandi umhverfi. „Ef skattar lækka þá hef ég meira á milli handanna og það er gott. Ég ætla að kjósa þann sem lækkar skatta.“

Lesa meira

Fórnin

gunnarg_web.jpg
Menn áttu að vita að Kárahnjúkavirkjun hefði alvarleg óafturkræf áhrif á vistkerfið á Fljótsdalshéraði. Aðrir hagsmunir virtust meira metnir en þau. Tíminn leiðir í ljós hvort menn hafi fórnað meiri hagsmunum fyrir minni.

Lesa meira

Mikilvægi sjávarútvegsins

erla_ragnarsdottir_xd.jpg

Eitt af mikilvægustu málum komandi kjörtímabils er að efla atvinnulífið og í hugum okkar sjálfstæðismanna þarf að sækja fram á öllum sviðum þess. Það er afar brýnt að lækka skatta, ýta undir öflugt einkaframtak og nýsköpun, jafnframt því að afnema gjaldeyrishöftin. Grunngildi flokksins kristallast í þessum hugmyndum okkar; við berum virðingu  fyrir einstaklingsframtaki, samhjálp borgaranna og atvinnufrelsi. Í þessu samhengi ber að huga sérstaklega að einni af grunnatvinnugrein okkar; sjávarútveginum.

 

Lesa meira

Er erfitt að vera kona í stjórnmálum?

katrin_jakobsdottir_va_apr13.jpg

Miðvikudaginn 3 .apríl s.l. kom Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningamálaráðherra í heimsókn í Verkmenntaskóla Austurlands. Katrín fékk fyrst góða kynningu á því mentnaðarfulla starfi sem fer fram í Verkmenntaskóla Austurlands.

 

Lesa meira

Viðunandi samgöngur: Forréttindi eða mannréttindi?

orvar_johannsson.jpg

Í eina tíð, og raunar ekki fyrir svo löngu síðan, þótti bara eðlilegt að sum byggðarlög einangruðust frá umheiminum landleiðina í upphafi vetrar og samgöngur væru engar yfir veturinn nema þá sjóleiðis, loftleiðis eða með snjóbílum, allt eftir því sem kom sér best á hverjum stað fyrir sig.

 

Lesa meira

„Áttu borð fyrir einn?“

katy.jpg
Ég fæ þetta flennifína borð úti við glugga. Opna matseðilinn, þykist skoða, panta.

Lesa meira

Er erfitt að vera kona í stjórnmálum?

katrin_jakobsdottir_va_apr13.jpgMiðvikudaginn 3 .apríl s.l. kom Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningamálaráðherra í heimsókn í Verkmenntaskóla Austurlands. Katrín fékk fyrst góða kynningu á því mentnaðarfulla starfi sem fer fram í Verkmenntaskóla Austurlands.

Lesa meira

Nokkur orð um stuðning við uppbyggingu á Bakka

steingrmur_j._sigfsson.jpg

Misskilnings hefur gætt í opinberri umræðu um efni tveggja frumvarpa sem undirritaður lagði fyrir Alþingi og tengjast fyrirhugaðri uppbyggingu iðnaðarsvæðis í landi Bakka við Húsavík. Annars vegar er þar um að ræða að ríkið mun koma að og fjármagna hluta af nauðsynlegri innviðafjárfestingu á þessu nýja svæði, eins og jafnan hefur verið gert í fyrri hliðstæðum tilvikum. Hins vegar er aflað heimilda til að gera svonefndan ívilnunarsamning við þýska iðnfyrirtækið PCC sem hyggst reisa kísilver á Bakka. 

 

Lesa meira

Hagkerfin tvö

magnus_havardarson_landsbyggd.jpg
Hagkerfin á Íslandi eru tvö. Annað er á höfuðborgarsvæðinu og hitt á landsbyggðinni. Þegar talað er um þörfina á að örva hagkerfið, er nær undantekningalaust átt við fyrrnefnda hagkerfið þótt annað sé gjarnan gefið í skyn. Það var örvað svo hressilega á „góðærisárunum“ að það náði hæstu hæðum áður en það sprakk í loft upp og olli allsherjarhruni á Íslandi. Eftir það þurftu allir Íslendingar, að meðtöldum íbúum landsbyggðarinnar, að húka saman á sokkinni þjóðarskútunni og taka á sig stórfelldar afleiðingar bóluhagkerfis höfuðborgarsvæðisins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.