Fórnin
Mikilvægi sjávarútvegsins
Eitt af mikilvægustu málum komandi kjörtímabils er að efla atvinnulífið og í hugum okkar sjálfstæðismanna þarf að sækja fram á öllum sviðum þess. Það er afar brýnt að lækka skatta, ýta undir öflugt einkaframtak og nýsköpun, jafnframt því að afnema gjaldeyrishöftin. Grunngildi flokksins kristallast í þessum hugmyndum okkar; við berum virðingu fyrir einstaklingsframtaki, samhjálp borgaranna og atvinnufrelsi. Í þessu samhengi ber að huga sérstaklega að einni af grunnatvinnugrein okkar; sjávarútveginum.
Er erfitt að vera kona í stjórnmálum?
Miðvikudaginn 3 .apríl s.l. kom Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningamálaráðherra í heimsókn í Verkmenntaskóla Austurlands. Katrín fékk fyrst góða kynningu á því mentnaðarfulla starfi sem fer fram í Verkmenntaskóla Austurlands.
Viðunandi samgöngur: Forréttindi eða mannréttindi?
Í eina tíð, og raunar ekki fyrir svo löngu síðan, þótti bara eðlilegt að sum byggðarlög einangruðust frá umheiminum landleiðina í upphafi vetrar og samgöngur væru engar yfir veturinn nema þá sjóleiðis, loftleiðis eða með snjóbílum, allt eftir því sem kom sér best á hverjum stað fyrir sig.
Áttu borð fyrir einn?
Er erfitt að vera kona í stjórnmálum?
Miðvikudaginn 3 .apríl s.l. kom Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningamálaráðherra í heimsókn í Verkmenntaskóla Austurlands. Katrín fékk fyrst góða kynningu á því mentnaðarfulla starfi sem fer fram í Verkmenntaskóla Austurlands.Nokkur orð um stuðning við uppbyggingu á Bakka
Misskilnings hefur gætt í opinberri umræðu um efni tveggja frumvarpa sem undirritaður lagði fyrir Alþingi og tengjast fyrirhugaðri uppbyggingu iðnaðarsvæðis í landi Bakka við Húsavík. Annars vegar er þar um að ræða að ríkið mun koma að og fjármagna hluta af nauðsynlegri innviðafjárfestingu á þessu nýja svæði, eins og jafnan hefur verið gert í fyrri hliðstæðum tilvikum. Hins vegar er aflað heimilda til að gera svonefndan ívilnunarsamning við þýska iðnfyrirtækið PCC sem hyggst reisa kísilver á Bakka.