And-legar pælingar
Á þessum vettvangi hef ég fjallað um núvitund. Núvitund er sú færni að geta verið meðvituð um það sem er að gerast akkúrat núna, innra með okkur eða í kringum okkur, með opnum og forvitnum hætti, án þess að dæma eða bæta nýjum lögum af hugsun við það sem er að gerast.Framfarir í flugmálum
Stundum er sagt að flugsamgöngur séu lestarsamgöngur okkar Íslendinga. Það gefur auga leið að með flugi styttist ferðatími milli áfangastaða og með greiðari aðgengi að flugi styttist ferðatíminn enn meira.Efasemdir um fyrirætlanir dómsmálaráðherra
Nýlega bárust fréttir af áformum dómsmálaráðherra, Jóns Gunnarssonar, um að fækka sýslumannsembættum á landinu úr níu í eitt. Hvergi má finna þessar róttæku breytingar í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar og hef ég miklar efasemdir um ágæti þeirra.Stjórnmálamenn í vinnu fyrir norska sjókvíaeldið - Yfir til þín Gauti
Nýlega var vakin athygli á því að oddvitar í nokkrum sveitarstjórnum á Vestfjörðum eru í vinnu hjá sjókviaeldisfyrirtækjunum sem þar starfa. Þetta á við um formann bæjarráðs á Ísafirði, formann bæjarráðs í Bolungarvík og forseta bæjarstjórnar Vesturbyggðar.