Aukin upplýsingatækni mun styrkja Fjarðabyggð

Með sameiningu sveitarfélaga og tæknilegri þróun hefur hlutverk bæjarskrifstofa breyst mikið. Tækninni fleygir fram og gefur kost á skilvirkari og betri þjónustu. Lýðræði eflist með auknu upplýsingaflæði.

Lesa meira

Sjálfbærar strandveiðar skipta máli á Austfjörðum

Miklar endurbætur voru gerðar á strandveiðikerfinu á sl. kjörtímabili með 12 daga kerfi sem treysti öryggi sjómanna, efldi sjávarbyggðir ásamt nýliðun og jók jafnræði í greininni.

Lesa meira

Úttekt á viðbrögðum við náttúruhamförum

Áskoranir hafa alla tíð fylgt sambúð við náttúruöflin á Íslandi og þar eru síðustu ár engin undantekning. Náttúruhamfarir hafa valdið umtalsverðu eigna- og rekstrartjóni undanfarið, en þar nægir að nefna tjón af völdum snjóflóða, öskufalls, jarðskjálfta og aurflóða.

Lesa meira

Er ríkið að brjóta sín eigin lög á kostnað barna?

Samkvæmt Vísindavefnum var fyrsta eiginlega Internettengingin á Íslandi árið 1989. Sjö árum seinna, nánar tiltekið 4. mars 1996, gerðu ríki og sveitarfélög samkomulag sín á milli um að sveitarfélög tækju við rekstri á grunnskólum landsins.

Lesa meira

Leikskólinn er mikilvæg grunnstoð í samfélaginu

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur 6. febrúar ár hvert og hefur svo verið gert síðustu fjórtán árin. Markmiðið með Degi leikskólans er að stuðla að jákvæðri umræðu um leikskólastarf og um leið beina athygli samfélagsins að því faglega og metnaðarfulla starfi sem innt er af hendi í leikskólum landsins á þessum degi sem og á degi hverjum allan ársins hring.

Lesa meira

Handbolti og alþjóðaviðskipti

Þá fer handboltavertíðinni hjá landsliðinu að ljúka þetta árið. Ekki þarf að fjölyrða um þá stórkostloegu framistöðu sem „strákarnir“ okkur sýndu bæði inni á vellinum og liggjandi á hótelherbergjum í Covid.

Lesa meira

Óhamingja Austurlands

Hugmyndin með skrifum þessum er að líta í baksýnisspegilinn og skoða hvað betur hefði mátt fara í samskiptum ráðandi manna á Austurlandi, sem hefði getað þýtt fjölmennara samfélag í fjórðungnum en nú er. Tek fram að þetta er mín persónulega sýn á hlutina. Aðrir hafa aðra sýn og geta sett fram sínar skilgreiningar.

Lesa meira

Framtíðin er björt í Múlaþingi

Saga ungmennaráða á Íslandi er hvorki löng né litrík. Hana má rekja til ársins 1998 í Reykjavík, en það ár var fyrsta ungmennaráðið stofnað í tengslum við tilraunasveitarfélagsverkefni Miðgarðs í Grafarvogi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.