Kannast ekki við að vera á leið í ráðherrastól

Þórunn Egilsdóttir, þingmaður frá Vopnafirði, kannast ekki við fréttir um að hún kunni að verða næsti ráðherra Framsóknarflokksins ef uppstokkun verður gerð á ríkisstjórninni um áramótin.

Lesa meira

Þyrlan farin frá Breiðdalsvík

Þyrla Landhelgisgæslunnar, sem kölluð var út á sjötta tímanum í dag til að sækja veikan nýbura austur í Neskaupstað, hóf sig á loft með sjúklinginn frá Breiðdalsvík á leið til Reykjavíkur um klukkan hálf eitt í nótt.

Lesa meira

Hótelin lokuð um hátíðarnar: Ekki nógu mikil fjölgun til að hafa opið

Lokað er á stóru hótelunum þremur á Egilsstöðum um jól og áramót. Eigandi Gistihússins á Egilsstöðum segir fjölgun í vetrarferðamennsku ekki næga til að halda uppi fullri þjónustu yfir hátíðarnar. Þeir sem selji gistingu um þetta leyti árs beri ábyrgð á sínum ferðamönnum.

Lesa meira

Þyrlan reyndi tvisvar að lenda í miðbæ Neskaupstaðar

Þyrla Landhelgisgæslunnar reyndi tvisvar að lenda í Neskaupstað til að sækja sjúkling í gærkvöldi áður en hún varð frá og hverfa vegna veðurs og lenda á Breiðdalsvík. Ný Norðfjarðargöng voru notuð við sjúkraflutninganna.

Lesa meira

Fjölmenni tók á móti Beiti

Norðfirðingar fjölmenntu þegar nýr Beitir sigldi í fyrsta skipti inn Norðfjörðinn fyrir hádegi. Skipið verður til sýnis á sunnudag.

Lesa meira

Beitir kemur til hafnar á morgun

Nýr Beitir NK siglir inn Norðfjörð klukkan 11 í fyrramálið. Með komunni verður hann að stærsta uppsjávarveiðiskipi í eigu Íslendinga.

Lesa meira

Þakið fauk af verkstæði Rafeyjar

Björgunarsveitin Hérað var kölluð út á sjötta tímanum í morgun þegar þak fauk af verkstæði Rafeyjar. Á Fáskrúðsfirði var björgunarsveitin kölluð út fyrir hádegið til að hefta þakplötur.

Lesa meira

Allt ónýtt í brúnni eftir brotsjó

Fleiri hundruð lítrar af sjó flæddu um borð í línubátinn Auði Vésteins þegar báturinn fékk á sig brotsjó á þriðjudag. Miklar skemmdir urðu á bátnum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar