Ungir austfirskir bændur stofna félag
Stofnfundur Félags ungra bænda á Austurlandi verður haldinn í safnaðarheimilinu að Hofi í Vopnafirði á morgun og hefst á hádegi.
Stofnfundur Félags ungra bænda á Austurlandi verður haldinn í safnaðarheimilinu að Hofi í Vopnafirði á morgun og hefst á hádegi.
Vegagerðin telur ekki mikla hættu á snjóflóðum á austfirska fjallvegi. Í nótt féll snjóflóð í Grænafelli á veginn yfir Fagradal.
Sveitastjórn Djúpavogshrepps er afar ósátt við að engum byggðakvóta var úthlutað í byggðarlagið á yfirstandandi fiskveiðiári.
Vinabæjarmót fimm norrænna sveitarfélaga verður haldið í Fjarðabyggð í október. Auk Fjarðabyggðar koma þangað fulltrúar frá Eskilstuna í Svíþjóð, Esbjerg í Danmörku, Stavanger í Noregi og Jyväsklä í Finnlandi.
Árni Gunnarsson, forstjóri Flugfélags Íslands, segir ekki miklar líkur á að flugleiðir lokist skyndilega miðað við þann kraft sem er í eldgosinu í Fimmvörðuhálsi. Flugstjórnamiðstöð Flugstoða stýrir hvar má fljúga og hvað ekki.
Elvar Jónsson, kennari í Neskaupstað, leiðir lista Fjarðalistans í komandi sveitastjórnarkosningum. Smári Geirsson, fráfarandi bæjarfulltrúi, skipar heiðurssætið. Konur eru í meirihluta á framboðslistanum.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.